Guðjón Petersen, íbúi hér í Mörk,  hefur samþykkt að leyfa okkur að birta gönguleiðir sem hann hefur tekið saman um nágrennið. Guðjón ætlar að senda okkur fleiri gönguleiðir með tímanum svo það er um að gera að fylgjast bara með.