Bókmenntaklúbbur er starfræktur í Mýrinni, Bókavinir.  Hópurinn hittist á þriðjudögum og heldur Ólafur Pálmason utan um hann. Um þessar mundire r verið að lesa Skálholt eftir Kamban og sagan þar krufin til mergjar. 

Ólafur Pálmason heldur utan um bókaklúbb Markarinnar.