Lilja Benjamínsdóttir skenkti í glösin

Rétt fyrir jólin héldu íbúar á Suðurlandsbraut 58 - 62 jólaboð í Mýrinni þar sem boðið var upp á jólaglögg og sætindi ýmiskonar. Engin formleg dagskrá var í boðinu en íbúar kepptust engu að síður við að segja skemmtisögur og brandara og síðan var farið með vísur. Skemmtileg stund.

Einar S. Einarsson steig í pontu.

 
Pálmi Friðriksson lét í sér heyra.
Það var auðvitað skálað í jólaboðinu.